Óslökkvandi þrá eftir ævintýrum.
Mike Horn á nýjum G-Class.

Mike Horn stundar jaðaríþróttir. Hann sækir í stórar áskoranir. Hann hefur synt vítt og breitt um Amazon svæðið í frumskógum Suður-Ameríku, klifið átta þúsund metra háu fjöllin í Himalaya án súrefnisgrímu og farið í 20.000 km langan könnunarleiðangur við Norðurpólinn.

Engin áskorun er Suður-Afríkumanninum of mikil. Traustur förunautur þessa heimshornaflakkara er Mercedes-Benz G. Næstum ódrepandi styrkleiki hans og háþróuð tækni gera hann að áreiðanlegum ferðafélaga, jafnvel við erfiðustu aðstæður.

"Hið ógerlega hættir að vera til þegar einhver gerir það gerlegt."
Besta brautin: Ókannaðar slóðir.

Sumir geta einfaldlega ekki haldið kyrru fyrir heima hjá sér allan daginn. Mike Horn er einn af þeim. Engin ferð er of löng ef hún liggur á vit nýrra ævintýra, engin vegur of grýttur, ekkert fjall of bratt.

G-línan er hans trausti förunautur. Eitt er víst, sama hver næsta áskorun er: Hún getur aldrei verið nógu stór í sniðum.

Use of Cookies

We use cookies to optimise the design of our websites. By continuing your visit on the website, you consent to the use of cookies.

Further details can be found in 'Cookies'